

Úttektir og yfirferð á þjónustu
Með úttekt færðu hlutlaust mat á þjónustustigi og frammistöðu.
Hentar vel til að yfirfara fræðslu og þjálfun eða við endurskoðun á þjónustustigi.
Niðurstöður sýna tillögur að söluhvetjandi samskiptum og henta vel fyrir skipulagningu stjórnenda.
Skráning á verklagi
Rétt verklag tryggir að allir starfi á sama hátt og þekki vinnubrögð og söluáherslur fyrirtækisins.
Það styttir lærdómsferli hjá nýju starfsfólki og minnkar kostnað við starfsmannaveltu.


Skipulagning stjórnenda
Skipulagsvinna þar sem horft er þjónustuna, sölutækifæri og starfsmannahópinn.
-
Starfsfólk kemur saman og skoðar markmið fyrirtækisins í umsjón ytri aðila.
-
Samtal með faglærðum framreiðslumanni þar sem farið er yfir samskipti við gesti og teiknaður upp ferill og sölutækifæri.
Minni fyrirtæki geta sameinast um eina vinnustofu eða samtal við fagmann.
Sýnilegur á samfélagsmiðlum
Við vinnum að því að útbúa tilboð fyrir myndatökur og birtingar á samfélagsmiðlum.
