top of page

Handbækur og verkferlar

 

Best er að yfirfara verklag árlega og sjá hvort verkfæri, aðbúnaður, þekking og þjálfun sé til staðar til að veita góða þjónustu.

Skráning á verklagi getur verið í handbókarformi eða sem verkferlar og mismunandi ýtarleg.  Verkferlar eru unnir í Visio og vistaðir í 4 ár svo aðgengilegt er að uppfæra og endurprenta gögnin síðar. 

 

Framsetning er í plastmöppu svo auðvelt er að skipta út köflum ef starfsemi eða áherslur breytast. 

​​

  • Verk handbók lýsir verklagi og þjónustu sem starfsmenn veita í starfi.                                                                                                                                        

  • Starfsmanna handbók lýsir aðbúnaði, starfsreglum, réttindum og skyldum starfsmanns.

Framsetning ferla er í möppum
Handbók yfirlit.
mismunandi tegundir ferla dæmi
Texti úr handbók starfsfólks
bottom of page