Bakgrunnur Vinnulags
Vinnulag er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu fyrir hótel og veitingahús. Við erum faglærðir framreiðslumenn sem þekkja vel hvað þarf til að byggja upp þekkingu og fagmennsku hjá starfsfólki í framlínu.
Úttektarvinna er í samræmi við annars stigs eftirlit*.
Verkferlar eru unnir í Visio og á microsoft grunni.
Við erum lítil og sérhæfð og leggjum metnað í góða vinnu fyrir okkar viðskiptavini.
​
​​
*ISMS Auditor/Lead auditor certification frá 2018​

Sagan okkar
2016
Skerpa varð til
Tveir framreiðslumenn, Anna M. Pétursdóttir og María Sigurðardóttir stofna lítið fræðslufyrirtæki.
Umræða um skort á faglegu verklagi í ferðaþjónustu var í gangi og var markmiðið að bjóða upp á aðgengilega fræðslu á verklagi fyrir starfsfólk í veitingasal.
2018
Úttektir
Stjórnendaráðgjöf Verkferliar
Fljótlega bættist við eftirspurn eftir úttektum hjá fyrirtækjum sem unnu að gæðavottun Vakans eða vildu yfirfara þjónustu.
Annar eigandi Skepur fékk ISMS Lead Auditor vottun fyrir annars stigs úttektir 2019. Sérhæfður gagnagrunnur varð til fyrir úttektir í ferðaþjónustu.
Reynslan sýndi að fræðsla skilar meiri árangri þegar undirbúningur hjá stjórnendum hafði farið fram.var nauðsynlegur. þjónusta við vinnurstofu fyrir stjórendur og ráðgjöf bætist við.
Ljóst að það væri,ódýrara og aðgengilegra að staðla fræðslu fyrir framlínufólk og bjóða upp á hana með rafærnum hætti.
2023-2024
Rafræni þjonaskólinn verður tli og önnur þjónusta færist í vinnulag.is​​​​​​​​
​
​​
​
Vorið 2024. var námsefnið og kennsla fyrir starfsfólk í framlínu gefið út í rafrænum búningi í samstarfi við Akademias, eitt stærsta rafræna fræðslufyrirtæki á Íslandi.
Rafræn framsetning er mjög vönduð og hentar vel samhliða ráðgjöf og eftirfylgni með stjórnendum.
​​​​​​​